Kvöldið sem hún hvarf

Elma

Mannabein finnast á sveitabæ í Hvalfirði þar sem ekki hefur verið búið í hálfa öld. Hver kom þeim þar fyrir, hvers vegna og hvenær? Ung einstæð móðir flytur á Akranes með ungan son sinn og fær leigða kjallaraíbúð hjá eldri manni sem virðist ekki allur þar sem hann er séður.

Lögreglukonan Elma, sem aðdáendur Evu Bjargar þekkja úr fyrri bókum hennar, fæst hér við flókið sakamál um leið og hún grunar Sævar, sambýlismann sinn, um að leyna sig einhverju.

  • 2024
  • 368 pages
  • Icelandic